29.5.2009 | 11:27
Snorra saga
Ég og bekkurinn fórum í Reykholt og þar tók á móti okkur Geir Waage presturinn í Reykolti hann sagði mjög mikið um snorra. Hann fór með okkur á allskonar staði og við fengum að skoða gröfina hans Snorra, eftir það fórum við á safn og þar var fullt af munum sem snorri á. Þetta var mjög skemmtileg og fróðleg ferð.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.